Beskrivelse
EFNI OG ÁHÖLD
Plötulopi: (200 (200) 250 (280) gr (hér er notaður litur 1054)
Isager Silk mohair: 75 (75) 100 (100) gr (hér er notaður litur 0)
Hringprjónar nr 4 og 5, 60 cm og 80 cm langir og ef vill sokkarprjónar nr 4 og 5 (hægt að nota hringprjón og magic loop aðferðina í stað sokkaprjóna).
STÆRÐIR: S (M) L (XL)
Yfirvídd: 88 (96) 104 (112) cm
Lengd á bol að handvegi: 31 (33) 35 (37) cm
Ermalengd að handvegi: 43 (44) 45 (45,5) cm
Upphandlegssvídd: 32 (34) 36 (38) cm
PRJÓNFESTA
10 x 10 cm = 15 L og 21 umf slétt prjón á prjóna nr 5.
Uppskriftin inniheldur kennslumyndbönd á dönsku.
Uppskriftin er á pdf-formi og linkurinn verður sendur við kaup, á póstfang kaupanda, þar sem hægt er hlaða henni niður og etv prenta út.
Anmeldelser
Der er endnu ikke nogle anmeldelser.