Beskrivelse
Fjóla eru fínlegir sokkar sem fara vel á fæti. Þeir eru prjónaðir með magic loop, frá tánni og upp.
Stærð: skóstærð 36-38, 39-41
Garn: Sokkagarn frá Arwetta eða Sock 4 frá Hjertegarn
Prjónastærð: 80-100 cm hringprjónn nr 2,5mm
Uppskriftin inniheldur kennslumyndbönd.
Uppskriftin er á pdf-formi og linkurinn verður sendur við kaup, á póstfang kaupanda, þar sem hægt er hlaða henni niður og etv prenta út.
Anmeldelser
Der er endnu ikke nogle anmeldelser.